top of page

DIMENSION OF SOUND

Fyrirtækið var stofnað árið 2010 á Akureyri með markmið að hanna og 

framleiða hátalarakerfi fyrir tónleika en fljótleiga áttuðum við okkur á að áhugi okkar lá meira í áttina að heimakerfum og hljóðverakerfum. 

 

Á árinu 2014 flutti fyrirtækið til Skagastrandar og fjárfesti í hágæða tölvufræsara, ásamt því að setja upp framleiðsluaðstöðu.

 

En í dag erum við að framleiða bæði lítir heimakerfi og stór tónleikakerfi.

Okkar vörur eru niðurstaða mikilla þróunar hjá ungu fólki sem hafa sameiginlegan áhuga á hljóði og hátölurum. 

Hver og einn meðlimur í félaginu hafa sérhæft sig í fjölda af greinum til þess að ná sem lengst í hljóm og framleiðslugæðum. 

“'Ótrúlega fallegt og nákvæmt  hljóð fullkomið í hljóðvinnslu sem og aðra hlustun ”

Kristján Rafn - Hljóðmaður

Týr

 

“These are good studio monitors with great bass frequency extension which is essential for checking what lies beneath.  Also, with their compact design the stereo imaging is really precise and makes this pair an enjoyable experience”

Grant Berry - Studio Technician

UsingThe studio monitor Týr

“Bassinn í þessum boxum er alveg ótrúlega flottur, þéttur og breiður án þess að vera yfirþyrmandi. Hljóðsviðið virkaði opið og gott, mjög lítið mál var að pikka út hljóðfæri og fylgja því eftir þótt mikið væri í gangi í því lagi sem var í spilun.”

Björn Ingi Óskarsson - Sigyn

Hafa samband

Einbúastígur1

545 Skagaströnd

Iceland

Info@dimensionofsound.is

Success! Message received.

bottom of page